Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrívítt viðmiðunarhnitakerfi
ENSKA
three-dimensional reference grid
DANSKA
tredimensionalt referencesystem
Svið
vélar
Dæmi
[is] Staðsetning sjónpunktanna miðað við R-punktinn skal stillt eins og mælt er fyrir um í töflunni hér á eftir með X-hnitum úr þrívíðu viðmiðunarhnitakerfi.

[en] The position of the ocular points in relation to the R point shall be adjusted as indicated in the table below by X coordinates from the three-dimensional reference grid.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/27/EB frá 29. mars 2005 um breytingu, að því er varðar aðlögun að tækniframförum, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/97/EB um samræmingu laga aðildarríkjanna um gerðarviðurkenningu á búnaði til að auka sjónsvið og ökutækjum með slíkum búnaði

[en] Commission Directive 2005/27/EC of 29 March 2005 amending, for the purposes of its adaptation to technical progress, Directive 2003/97/EC of the European Parliament and of the Council, concerning the approximation of the laws of the Member States relating to the type-approval of devices for indirect vision and of vehicles equipped with these devices

Skjal nr.
32005L0027
Aðalorð
viðmiðunarhnitakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira